Menu

B1/B2 Íslenska - samtöl og málfræði

Start
onsdag 4. september
Pris
kr. 2.400
Nedsat pris
kr. 2.220
Lektioner
30
Start 04.09.2024
Periode 04.09.2024 til 18.12.2024
Lektioner 30
Hold nr.: 1555-24
Underviser cand.mag. Frida Gardarsdottir
 
Sted Vognmagergade 8, 1. sal
Lokale V116
Tid ons 17.15 - 18.55
Pris kr. 2.400
Nedsat pris kr. 2.220
Tid ons 17.15 - 18.55

Lærðu að tala rétt mál
Áherslan verður á að þjálfa eðlilega og blæbrigðaríka íslensku. Þú þjálfast í samtölum og við vinnum markvisst að því að auka orðaforða og bæta málfar. Umræðuefnin verða fjölbreytt og við ákveðum þau saman í hópnum. Við vinnum með fjölbreytta texta, fréttir og menningarefni, einfalda bókmenntatexta og fræðiefni við hæfi. Þú lærir að greina frá, endursegja, taka virkan þátt í samræðum og færa rök fyrir máli þínu.

Uppbygging námskeiðsins
Við byrjum á því að tala um hvaða málefni vekja áhuga hópsins. Við notumst við ýmsa texta, hljóð- og myndskeið til að efla orðaforða og umræður. Í kennslustundum er áherslan öll á að tala. Og ekki síst - að tala málfræðilega rétt. Málfræðina æfum við gegnum samtöl, leiki, endurtekningar og aukinn skilning.

Yfirsýn í Moodle
Þú færð aðgang að Moodle, sem er námsvettvangur okkar á netinu. Hér hefur þú heildaryfirsýn yfir allt námskeiðið. Þú getur líka haft samband við aðra þátttakendur á námskeiðinu og kennarann. Í Moodle geturðu:


  • fundið kennsluáætlun fyrir námskeiðið, einstakar kennslustundir og heimanám

  • fundið kennsluefni, einnig viðbótarefni

  • átt samskipti við kennara og samnemendur

  • fylgst með og bætt upp fyrir það sem þú missir af ef þú ert fjarverandi



Hagnýtar upplýsingar
Námskeiðið hentar þér sem þegar skilur töluvert í íslensku en langar að verða duglegri að tjá þig. Þu getur nú þegar tjáð þig til daglegra nota, en þú þarft að vinna markvissara með málfræði og orðaforða til að ná fullu öryggi.

Gert er ráð fyrir 10-16 þáttakendum á námskeiðinu.

Frida Gardarsdottir

Frida er cand.mag. i historie fra Københavns Universitet og har pædagogikum fra Islands Universitet. Hun har undervist i dansk i Island og i islandsk i Danmark og synes, det er utrolig spændende, hvordan og hvor forskelligt vi alle sammen lærer sprog. 
Ud over undervisningen arbejder Frida med kommunikation og PR, især med fokus på digitale og sociale medier.
Frida er helt igennem islandsk, men er vokset op og har i løbet af sit voksenliv boet på skift i Island og Danmark og kender begge sprog og kulturer godt.

Frida anbefaler:
De lange islandske sommernætter, hvor energiniveauet ikke kan beskrives - det skal bare opleves! Helst ude i den åbne, øde og rå natur.
Nyere islandske film: Siden Friðrik Þór Friðriksson's Naturens børn (1991) blev nomineret til en Oscar, er der kommet en generation af yngre filminstruktører, som tør og gør. Tjek fx Dagur Kári Gunnarsson Rúnar Rúnarsson's Volcano, Benedikt Erlingsson's Of Horses and Men, Grímur Hákonarsson's Rams eller Guðmundur Arnar Guðmundsson's Heartstone.
Ældre islandsk litteratur: Vil du virkelig ind under huden på den islandske folkesjæl, bør du stifte bekendtskab med Bjartur í Sumarhúsum og Salka Valka - hovedkarakterene i henholdsvis Frie Mænd og Salka Valka - romaner af Islands eneste Nobelprismodtager, Halldór Laxness.
Vis mereVis mindre

B1/B2 Íslenska - samtöl og málfræði

4. september - 18. december

Tilmeld